Dregið var í dag í 32 og 16 liða úrslit VÍS bikarkeppni karla og kvenna.

Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið mætast, en 32-liða úrslitin fara fram 16.-18. október og 16-liða úrslitin 30. október-1. nóvember.

Karla:

32 liða úr­slit
Skalla­grím­ur – Tinda­stóll
Ham­ar – Vestri
Snæ­fell – KR
Sel­foss – ÍA
Sindri – ÍR
Fjöln­ir – Þór Ak.
Ármann – Val­ur

16 liða úr­slit
Ham­ar/Vestri – Hauk­ar
Álfta­nes – Njarðvík
Kefla­vík – Snæ­fell/KR
Skalla­grím­ur/Tinda­stóll – Stjarn­an
Grinda­vík – Hött­ur
Sel­foss eða ÍA – Þór Þ.
Breiðablik – Ármann/Val­ur
Fjöln­ir/Þór Ak. – Sindri/ÍR

Kvenna:

32 liða úr­slit
Val­ur – Kefla­vík
Vestri – Njarðvík

16 liða úr­slit
ÍR – Aþena
Stjarn­an – Ármann
Skalla­grím­ur – Vestri/Njarðvík
Breiðablik – Tinda­stóll
Ham­ar-Þór – Þór Ak.

Haukar – Grindavik
Valur/Keflavík – Fjölnir
Snæfell – KR