spot_img
HomeFréttirÚrslit kvöldsins: Öruggur sigur Keflavíkur að Hlíðarenda (Uppfært)

Úrslit kvöldsins: Öruggur sigur Keflavíkur að Hlíðarenda (Uppfært)

Þrír leikir fóru fram í Lengjubikar karla í kvöld. Keflavík hafði það nokkuð náðugt að Hlíðarenda og lögðu Valsmenn örugglega og það án Magnúsar Þórs Gunnarssonar og Arnars Freys Jónssonar en báðir eru að taka út hvíld sökum meiðsla sem hafa verið að elta þá.
Úrslit kvöldsins:
 
Valur 93-115 Keflavík
Valur: Darnell Hugee 19/6 fráköst, Garrison Johnson 19/5 fráköst, Igor Tratnik 17/12 fráköst, Ragnar Gylfason 10/5 fráköst, Austin Magnus Bracey 8, Benedikt Blöndal 5, Snorri Þorvaldsson 4, Birgir Björn Pétursson 4/8 fráköst, Kristinn Ólafsson 4, Alexander Dungal 3, Bergur Ástráðsson 0. 
Keflavík: Charles Michael Parker 28/5 fráköst/7 stoðsendingar, Jarryd Cole 21/8 fráköst, Steven Gerard Dagustino 19/8 fráköst/5 stoðsendingar, Hafliði Már Brynjarsson 12, Almar Stefán Guðbrandsson 9, Ragnar Gerald Albertsson 8, Halldór Örn Halldórsson 6, Gunnar H. Stefánsson 5, Sigurður Friðrik Gunnarsson 3, Valur Orri Valsson 2, Kristján Tómasson 2, Andri Daníelsson 0. 
 
Fjölnir 78-83 Grindavík
Fjölnir: Calvin O’Neal 30/9 fráköst, Nathan Walkup 20/9 fráköst, Árni Ragnarsson 15/5 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 9/4 fráköst, Jón Sverrisson 2/7 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 2, Hjalti Vilhjálmsson 0, Gústav Davíðsson 0, Trausti Eiríksson 0, Tómas Daði Bessason 0, Haukur Sverrisson 0. 
Grindavík: Giordan Watson 19, J’Nathan Bullock 18/6 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 13/7 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 7/7 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 7, Björn Steinar Brynjólfsson 6, Ólafur Ólafsson 6, Þorleifur Ólafsson 4, Þorsteinn Finnbogason 3, Ómar Örn Sævarsson 0, Jón Axel Guðmundsson 0, Hinrik Guðbjartsson 0. 
 
Skallagrímur 92-99 ÍR
Skallagrímur: Lloyd Harrison 26/10 fráköst/9 stoðsendingar, Sigurður Þórarinsson 18/4 fráköst, Dominique Holmes 16/6 fráköst, Sigmar Egilsson 14/9 fráköst, Birgir Þór Sverrisson 8, Óðinn Guðmundsson 5, Davíð  Guðmundsson 3, Davíð Ásgeirsson 2, Snorri Sigurðsson 0, Elfar Már Ólafsson 0/4 fráköst, Skúli Ingibergur Þórarinsson 0, Þorsteinn Þórarinsson 0. 
ÍR: Nemanja  Sovic 21, James Bartolotta 21/8 fráköst/7 stoðsendingar, Robert Jarvis 15, Eiríkur Önundarson 13/4 fráköst, Hjalti Friðriksson 12/4 fráköst, Ellert Arnarson 6, Þorvaldur Hauksson 4, Bjarni Valgeirsson 3, Níels Dungal 2, Kristinn Jónasson 2/5 fráköst, Húni Húnfjörð 0, Friðrik Hjálmarsson 0. 
 
  
Fréttir
- Auglýsing -