spot_img
HomeBikarkeppniÚrslit kvöldsins í VÍS bikarkeppni kvenna

Úrslit kvöldsins í VÍS bikarkeppni kvenna

Tveir leikir voru á dagskrá 32 liða úrslitum VÍS bikarkeppni kvenna í kvöld.

Keflavík lagði Val nokkuð örugglega í Origo Höllinni og á Ísafirði bar Njarðvík sigurorð af Vestra.

Í 16 liða úrslitunum mun Njarðvík heimsækja Skallagrím í Borgarnes og Keflavík fær Fjölni í heimsókn í Blue Höllina.

Þessi lið mætast í VÍS bikarkeppninni

Leikir dagsins

VÍS bikar kvenna

Vestri 46 – 87 Njarðvík

Valur 44 – 78 Keflavík

Fréttir
- Auglýsing -