spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÚrslit kvöldsins í undanúrslitum fyrstu deildarinnar - Skallagrímur sópaði Sindra í sumarfrí

Úrslit kvöldsins í undanúrslitum fyrstu deildarinnar – Skallagrímur sópaði Sindra í sumarfrí

Tveir leikir fóru fram í undanúrslitum fyrstu deildar karla í kvöld.

Hamar lagði Fjölni heima í Hveragerði og hafa því tekið 2-1 forystu í einvíginu. Þá vann Skallagrímur lið Sindra á Höfn og einvígið þar með 3-0, en þeir mæta sigurvegara viðureignar Hamars og Fjölnis í úrslitum.

Vinna þarf þrjá leiki til að komast í undanúrslit.

Úrslit kvöldsins

Undanúrslit – Fyrsta deild karla

Hamar 99 – 82 Fjölnir

(Hamar leiðir einvígið 2-1)

Hamar: Jose Medina Aldana 24/7 stoðsendingar, Brendan Paul Howard 23/7 fráköst, Ragnar Agust Nathanaelsson 14/16 fráköst, Björn Ásgeir Ásgeirsson 10/4 fráköst/5 stoðsendingar, Elías Bjarki Pálsson 9, Alfonso Birgir Söruson Gomez 9/5 fráköst, Daði Berg Grétarsson 6, Egill Þór Friðriksson 2, Daníel Sigmar Kristjánsson 2, Halldór Benjamín Halldórsson 0, Haukur Davíðsson 0, Baldur Freyr Valgeirsson 0.


Fjölnir: Viktor Máni Steffensen 16, Simon Fransis 12/5 fráköst, Ísak Örn Baldursson 11, Rafn Kristján Kristjánsson 10/8 fráköst, Lewis Junior Diankulu 9/4 fráköst/5 stoðsendingar, Fannar Elí Hafþórsson 6, Karl Ísak Birgisson 6/4 fráköst, Hilmir Arnarson 5, Brynjar Kári Gunnarsson 5, Guðmundur Aron Jóhannesson 2, Garðar Kjartan Norðfjörð 0, Petar Peric 0.

Sindri 72 – 74 Skallagrímur

(Skallagrímur vann einvígið 3-0)

Sindri: Rimantas Daunys 22/7 fráköst, Gísli Þórarinn Hallsson 12, Ismael Herrero Gonzalez 11, Oscar Alexander Teglgard Jorgensen 10, Tyler Emmanuel Stewart 7/6 fráköst, Ebrima Jassey Demba 5/9 fráköst, Tomas Orri Hjalmarsson 5/6 fráköst, Árni Birgir Þorvarðarson 0, Sigurður Guðni Hallsson 0, Kacper Kespo 0, Guillermo Sanchez Daza 0, Hilmar Óli Jóhannsson 0.


Skallagrímur: Keith Jordan Jr. 24/9 fráköst/7 stoðsendingar, Milorad Sedlarevic 20/6 fráköst, Bergþór Ægir Ríkharðsson 10/7 fráköst, Marino Þór Pálmason 6/4 fráköst, Orri Jónsson 6, David Gudmundsson 3, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 3, Almar Orn Bjornsson 2, Almar Orri Kristinsson 0, Bjartur Daði Einarsson 0, Benjamín Karl Styrmisson 0, Kristján Örn Ómarsson 0.

Fréttir
- Auglýsing -