Úrslit kvöldsins í Subway deildunum

Þrír leikir fóru fram í Subway deild kvenna í kvöld. Þór Akureyri lagði Snæfell, Keflavík hafði betur gegn Breiðablik og Grindavík bar sigurorð af Íslandsmeisturum Vals.

Í Subway deild karla lagði Tindastóll heimamenn í Álftanesi í fyrsta leik nýliðanna í efstu deild.

Staðan í Subway deild karla

Staðan í Subway deild kvenna

Úrslit kvöldsins

Subway deild karla

Álftanes 65 – 70 Tindastóll

Subway deild kvenna

Þór Akureyri 86 – 47 Snæfell

Breiðablik 72 – 102 Keflavík

Grindavík 91 – 83 Valur