spot_img
HomeFréttirÚrslit kvöldsins í Subway deildinni

Úrslit kvöldsins í Subway deildinni

Einn leikur fór fram í Subway deild kvenna í kvöld.

Keflavík lagði Hauka í nokkuð jöfnum leik í Ólafssal. Eftir leikinn er Keflavík með fullt hús stiga eftir fyrstu fimm umferðirnar á meðan að Haukar hafa unnið þrjá og tapað tveimur.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Subway deild kvenna

Haukar 81 – 93 Keflavík

Fréttir
- Auglýsing -