Úrslit kvöldsins í Subway deildinni

Fjórir leikir fóru fram í Subway deild kvenna í kvöld.

Íslandsmeistarar Vals rétt höfðu nýliða Stjörnunnar í Garðabæ, Njarðvík lagði Þór á Akureyri, Grindavík kjöldró Breiðablik í HS Orku höllinni og í Dalhúsum bar Fjölnir sigurorð af Snæfell.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Subway deild kvenna

Stjarnan 71 – 76 Valur

Þór 65 – 78 Njarðvík

Grindavík 102 – 70 Breiðablik

Fjölnir 83 – 72 Snæfell