Úrslit kvöldsins í Subway deildinni

Fjórir leikir fara fram í Subway deild karla í kvöld.

Höttur hafði betur gegn Blikum á Egilsstöðum, Njarðvík vann Hauka í Ólafssal, Þór lagði Stjörnuna í Garðabæ og á Álftanesi náðu heimamenn í sinn fyrsta sigur í efstu deild gegn Grindavík.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Subway deild karla

Höttur 80 – 73 Breiðablik

Stjarnan 77 – 83 Þór

Álftanes 86 – 79 Grindavík

Haukar 86 – 94 Njarðvík