Einum leik kvöldsins frestað

Leik Þórs Akureyri og KR sem var á dagskrá 1. deildar karla í kvöld hefur samkvæmt tilkynningu KKÍ verið frestað að ráðleggingu Vegagerðarinnar.

Leikurinn hefur verið settur á kl. 18:15 annað kvöld, föstudaginn 13. október.