Úrslit kvöldsins í Subway deildinni

Einn leikur fór fram í Subway deild kvenna í kvöld.

Íslandsmeistarar Vals tóku á móti bikarmeisturum Hauka í Origo Höllinni. Bæði unnu liðin leiki sína í fyrstu umferð deildarinnar, Haukar gegn nýliðum Snæfells í Ólafssal og Valur gegn Breiðablik í Smáranum. Haukar eru eftir leikinn því í hópi þriggja liða sem enn eru taplausar eftir fyrstu tvær umferðirnar, en hin eru Keflavík og Grindavík.

Staðan í deildinni

Leikur dagsins

Subway deild kvenna

Valur 61 – 67 Haukar