spot_img
HomeFréttirÚrslit kvöldsins í fyrstu deildunum

Úrslit kvöldsins í fyrstu deildunum

Tveir leikir fóru fram í kvöld í fyrstu deildum karla og kvenna.

Í fyrri leik kvöldsins lagði Álftanes lið Selfoss í Forsetahöllinni í fyrstu deild karla. Í seinni leiknum hafði Snæfell betur gegn Tindastóli í Síkinu á Sauðárkróki í fyrstu deild kvenna.

Leikir dagsins

Fyrsta deild kvenna

Tindastóll 51 – 75 Snæfell

Fyrsta deild karla

Álftanes 97 – 91 Selfoss

Fréttir
- Auglýsing -