Fimm leikir fóru fram í fyrstu deild karla og kvenna í kvöld.
Sindri lagði Þór á Höfn, ÍA hafði betur gegn Hamri á Akranesi, Skallagrímur lagði Fjölni í Dalhúsum og á Flúðum unnu Hrunamenn Ármann í fyrstu deild karla.
Í fyrstu deild kvenna bar Þór Akureyri sigurorð af Hamar/Þór.
Úrslit kvöldsins
Fyrsta deild karla
Sindri 98 – 50 Þór Akureyri
ÍA 93 – 86 Hamar
Fjölnir 75 – 89 Skallagrímur
Hrunamenn 96 – 83 Ármann
Fyrsta deild kvenna
Þór Akureyri 81 – 61 Hamar/Þór