Einn leikur fór fram í fyrstu deild karla í dag.
Álftanes lagði Skallagrím í Forsetahöllinni.
Eftir leikinn sem áður er Álftanes í efsta sæti deildarinnar taplausir eftir fyrstu sjö leikina á meðan að Skallagrímur er í sjötta sætinu með þrjá sigra eftir jafn marga leiki.
Úrslit kvöldsins
Fyrsta deild karla
Álftanes 98 – 91 Skallagrímur
Álftanes: Eysteinn Bjarni Ævarsson 24/4 fráköst, Dino Stipcic 24/11 fráköst, Dúi Þór Jónsson 24/11 stoðsendingar, Cedrick Taylor Bowen 12/5 fráköst, Pálmi Geir Jónsson 7/7 fráköst/3 varin skot, Snjólfur Marel Stefánsson 3/4 fráköst, Magnús Helgi Lúðvíksson 2, Ragnar Jósef Ragnarsson 2, Ásmundur Hrafn Magnússon 0, Steinar Snær Guðmundsson 0, Unnsteinn Rúnar Kárason 0, Sveinbjörn Fróði Magnússon 0.
Skallagrímur: Keith Jordan Jr. 32/15 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 24/10 fráköst/5 stoðsendingar, Kristján Örn Ómarsson 9/5 fráköst, Almar Orn Bjornsson 7/5 fráköst, Bergþór Ægir Ríkharðsson 6/4 fráköst, Almar Orri Kristinsson 5, Orri Jónsson 4, David Gudmundsson 2, Ragnar Magni Sigurjónsson 2, Kristján Sigurbjörn Sveinsson 0, Alexander Jón Finnsson 0.