Tveir leikir voru á dagskrá fyrstu deildar kvenna í kvöld.
Snæfell lagði Þór Akureyri heima í Stykkishólmi og í Breiðholtinu vann KR lið Aþenu.
Leikir dagsins
Fyrsta deild kvenna
Snæfell 63 – 57 Þór Akureyri
Snæfell: Rebekka Rán Karlsdóttir 16/5 fráköst, Ylenia Maria Bonett 14/8 fráköst/8 stolnir, Cheah Emountainspring Rael Whitsitt 14/22 fráköst/7 stoðsendingar/9 stolnir, Preslava Radoslavova Koleva 10/10 fráköst, Minea Ann-Kristin Takala 3, Vaka Þorsteinsdóttir 3, Adda Sigríður Ásmundsdóttir 2, Dagný Inga Magnúsdóttir 1, Viktoría Sif Þráinsdóttir Norðdahl 0, Birgitta Mjöll Magnúsdóttir 0, Alfa Magdalena Frost 0, Rósa Kristín Indriðadóttir 0.
Þór Ak.: Heiða Hlín Björnsdóttir 15/5 fráköst, Madison Anne Sutton 14/12 fráköst, Hrefna Ottósdóttir 11, Emma Karólína Snæbjarnardóttir 11/8 fráköst, Eva Wium Elíasdóttir 4, Rut Herner Konráðsdóttir 2/7 fráköst, Karen Lind Helgadóttir 0, Kristin Maria Snorradottir 0, Jóhanna Björk Auðunsdottir 0, Vaka Bergrún Jónsdóttir 0.
Aþena 75 – 82 KR
Aþena-Leiknir-UMFK: Tanja Ósk Brynjarsdóttir 17/5 fráköst, Ása Lind Wolfram 14/12 fráköst, Elektra Mjöll Kubrzeniecka 12, Nerea Brajac 12/4 fráköst, Hera Björk Arnarsdóttir 10/5 fráköst, Gréta Björg Melsted 6, Kristín Alda Jörgensdóttir 4/10 fráköst, Melkorka Rán Hafliðadóttir 0, Darina Andriivna Khomenska 0, Snæfríður Lilly Árnadóttir 0, Mária Líney Dalmay 0, Kolbrún Ástríður Ingþórsdóttir 0.
KR: Violet Morrow 18/12 fráköst, Fanney Ragnarsdóttir 17/4 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 14/7 stoðsendingar/5 stolnir, Lea Gunnarsdóttir 11, Hulda Ósk Bergsteinsdóttir 10/11 fráköst, Sara Emily Newman 9, Anna Margrét Hermannsdóttir 2, Fjóla Gerður Gunnarsdóttir 1, Helena Haraldsdottir 0, Steinunn Eva Sveinsdóttir 0, Anna Fríða Ingvarsdóttir 0, Gunnhildur Bára Atladóttir 0.