spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaÚrslit kvöldsins í fyrstu deild kvenna

Úrslit kvöldsins í fyrstu deild kvenna

Einn leikur fór fram í fyrstu deild kvenna í kvöld.

Stjarnan lagði B lið Fjölnis í MGH, 71-56.

Eftir leikinn er Stjarnan í 8. sæti deildarinnar með 14 stig á meðan að Fjölnir er í 10. sætinu með 4 stig.

Staðan í deildinni

Leikur dagsins

Fyrsta deild kvenna

Stjarnan 71 – 56 Fjölnir B

Tölfræði leiks

Stjarnan: Diljá Ögn Lárusdóttir 41/9 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir 10/7 fráköst, Elva Lára Sverrisdóttir 9/5 fráköst, Hera Björk Arnarsdóttir 4/4 fráköst, Heiðdís Hanna Baldvinsdóttir 3, Ivana Yordanova 2, Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir 2/10 fráköst, Arna Kara Bjartsdóttir 0, Sunna Margrét Eyjólfsdóttir 0, Berglind Sigmarsdóttir 0, Kolbrún Eir Þorláksdóttir 0, Karen Yin Guðnadóttir 0.


Fjölnir B: Stefania Osk Olafsdottir 13/17 fráköst, Heiður Karlsdóttir 12/12 fráköst, Emma Hrönn Hákonardóttir 11/10 fráköst, Stefanía Tera Hansen 9/4 fráköst, Matilda Sóldís Svan Hjördísardóttir 7, Sigrún María Birgisdóttir 3/4 fráköst, Bergdís Anna Magnúsdóttir 1, Kara Rut Hansen 0, Þóra Auðunsdóttir 0, Mía Sóldís Svan Hjördísardóttir 0.
Dómarar: Þórlindur Kjartansson, Federick Alfred U Capellan

Fréttir
- Auglýsing -