spot_img
HomeFréttirÚrslit kvöldsins: Hamar skelltu KR

Úrslit kvöldsins: Hamar skelltu KR

 Fimm leikir voru háðir í Lengjubikarnum í kvöld og hæst ber að 1.deildar lið Hamars skellti sjálfum meistaraefnum KR 83:80. Njarðvíkingar áttu í fullu tré við Þórsarar heima fyrir en sprungu á síðustu metrunum og töpuðu 76:84.  Tindastólsmenn sigruðu svo Stjörnumenn í stigamiklum leik 109:94.  Snæfell halda áfram að vera heiti og settu 118 stig á KFÍ sem skoruðu 87 stig og loks voru það ÍR-ingar sem skruppu í Vodafone höllina og sigruðu þar nokkuð örygglega 56:80. 
Snæfell-KFÍ 118-87 (31-13, 21-30, 37-17, 29-27)

Snæfell: Jón Ólafur Jónsson 28/5 fráköst, Asim McQueen 20/9 fráköst, Jay Threatt 20/4 fráköst/6 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 18/5 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davidsson 10, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 8, Ólafur Torfason 6, Stefán Karel Torfason 5, Óttar Sigurðsson 3, Jóhann Kristófer Sævarsson 0, Kristinn Einar Guðmundsson 0, Magnús Ingi Hjálmarsson 0. 

KFÍ: Pance Ilievski 17/4 fráköst, Bradford Harry Spencer 15/5 fráköst/9 stoðsendingar, Momcilo Latinovic 15/5 fráköst, Óskar Kristjánsson 14, Leó Sigurðsson 8, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 6, Mirko Stefán Virijevic 6, Christopher Miller-Williams 6/5 fráköst, Gautur Arnar Guðjónsson 0, Jón Hrafn Baldvinsson 0/5 fráköst. 

Hamar-KR 83-80 (20-25, 30-18, 18-16, 15-21)

Hamar: Jerry Lewis Hollis 32/7 fráköst, Örn Sigurðarson 13, Ragnar Á. Nathanaelsson 11/10 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 8, Halldór Gunnar Jónsson 7, Hjalti Valur Þorsteinsson 5, Mikael Rúnar Kristjánsson 4, Bjartmar Halldórsson 3, Eyþór Heimisson 0, Stefán Halldórsson 0, Hallgrímur Brynjólfsson 0, Lárus Jónsson 0. 

KR: Brynjar Þór Björnsson 14, Finnur Atli Magnusson 12/4 fráköst, Martin Hermannsson 12, Kristófer Acox 11, Danero Thomas 10, Jón Orri Kristjánsson 8/4 fráköst, Helgi Már Magnússon 6, Ágúst Angantýsson 5, Keagan Bell 2, Sveinn Blöndal 0, Kormákur Arthursson 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0. 

Tindastóll-Stjarnan 109-94 (25-27, 25-21, 26-23, 33-23)

Tindastóll: George Valentine 22/8 fráköst, Svavar Atli Birgisson 18/4 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 17/5 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 12, Isaac Deshon Miles 12, Hreinn Gunnar Birgisson 12, Sigtryggur Arnar Björnsson 11/7 stoðsendingar, Pétur Rúnar Birgisson 3, Helgi Rafn Viggósson 2, Friðrik Hreinsson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Ingvi Rafn Ingvarsson 0. 

Stjarnan: Justin Shouse 34/4 fráköst/7 stoðsendingar, Jovan Zdravevski 17, Brian Mills 16/5 fráköst, Marvin Valdimarsson 13/5 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 8, Dagur Kár Jónsson 4, Kjartan Atli Kjartansson 2, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Björn Kristjánsson 0, Sigurður Dagur Sturluson 0. 

Valur-ÍR 56-80 (10-19, 15-25, 21-14, 10-22)

Valur: Chris Woods 16/12 fráköst, Birgir Björn Pétursson 13/13 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 7, Atli Rafn Hreinsson 6, Þorgrímur Guðni Björnsson 5/7 fráköst, Benedikt Blöndal 5, Jens Guðmundsson 3, Kristinn Ólafsson 1, Bergur Ástráðsson 0, Bjarni Geir Gunnarsson 0, Hlynur Logi Víkingsson 0, Ragnar Gylfason 0. 

ÍR: Hreggviður Magnússon 18/6 fráköst/3 varin skot, Þorvaldur Hauksson 14/4 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 13/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 11/12 fráköst, Eric James Palm 8, D’Andre Jordan Williams 8/6 fráköst/6 stoðsendingar, Ellert Arnarson 4/4 fráköst/5 stoðsendingar, Tómas Aron Viggóson 4, Þorgrímur Emilsson 0, Friðrik Hjálmarsson 0. 

Njarðvík-Þór Þ. 76-84 (20-18, 21-22, 19-18, 16-26)

Njarðvík: Marcus Van 21/16 fráköst/4 varin skot, Elvar Már Friðriksson 14/6 stoðsendingar, Maciej Stanislav Baginski 13, Ágúst Orrason 8, Hjörtur Hrafn Einarsson 7/6 fráköst, Kristján Rúnar Sigurðsson 6, Ólafur Helgi Jónsson 5, Oddur Birnir Pétursson 2/4 fráköst, Magnús Már Traustason 0, Óli Ragnar Alexandersson 0, Birgir Snorri Snorrason 0. 

Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 27/5 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 16/9 fráköst, Robert Diggs 14/13 fráköst, Darrell Flake 8/8 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 8, Guðmundur Jónsson 6/5 fráköst/5 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 3, Grétar Ingi Erlendsson 2/6 fráköst, Davíð Arnar Ágústsson 0, Erlendur Ágúst Stefánsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0.  

Mynd: Marcus Van treður boltanum í kvöld gegn Þórsurum

Fréttir
- Auglýsing -