spot_img
HomeFréttirÚrslit kvöldsins: Hamar á toppinn

Úrslit kvöldsins: Hamar á toppinn

 
Heil umferð fór fram í Iceland Express deild kvenna í kvöld þar sem Hamarskonur tylltu sér á toppinn með spennusigri á Keflavík í uppgjöri toppliðanna. Meistarar KR nældu í sigur í Ljónagryfjunni en þurftu að hafa verulega fyrir stigunum tveimur.
Úrslit kvöldsins í IEX deild kvenna:
 
Fjölnir 80-81 Haukar
Snæfell 65-51 Grindavík
Keflavík 69-72 Hamar
Njarðvík 77-84 KR
 
Þá var einn leikur í 1. deild karla þar sem Laugdælir lögðu Leikni 95-79.
 
Nánar síðar…
 
Fréttir
- Auglýsing -