Úrslit kvöldsins fóru þannig að Njarðvík sigraði lið ÍR 70-88 í kennaraháskólanum. Snæfell fóru nokkuð létt með gestina frá Hamri 90-58. KR hóf titilvörnina á sigri á FSU 63-98. Og í kvennaboltanum voru það Íslandsmeistarar Hauka sem byrjuðu á sigri að Ásvöllum gegn Grindavík 75-68. Meira síðar