Þrír leikir fóru fram í dag í Domino´s deild kvenna. Þegar höfum við greint frá viðureign Snæfells og Grindavíkur þar sem Íslandsmeistararnir unnu stóran og öruggan sigur. Rétt áðan var að ljúka viðureign Vals og Keflavíkur þar sem Keflvíkingar fóru með 72-88 sigur af hólmi að Hlíðarenda. Þá gerði Hamar góða ferð í DHL-Höllina með sigri á KR og Höttur burstaði Þór Akureyri í 1. deild karla.
Domino´s deild kvenna
KR 55 – 58 Hamar
Valur 72 – 88 Keflavík
Snæfell 101 – 76 Grindavík
KR-Hamar 55-58 (15-12, 16-17, 8-10, 16-19)
KR: Simone Jaqueline Holmes 24/6 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 9/13 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 7/6 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 6, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 3, Helga Einarsdóttir 3/11 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 3/8 fráköst/10 stoðsendingar, Þórkatla Dagný Þórarinsdóttir 0, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 0, Perla Jóhannsdóttir 0, Gunnhildur Bára Atladóttir 0, Anna María Ævarsdóttir 0.
Hamar: Sydnei Moss 24/5 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 12/8 fráköst, Freyja Fanndal Sigurjónsdóttir 8/6 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 5/7 fráköst/4 varin skot, Heiða B. Valdimarsdóttir 4/6 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 3, Kristrún Rut Antonsdóttir 2, Vilborg Óttarsdóttir 0, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 0, Jenný Harðardóttir 0, Helga Vala Ingvarsdóttir 0, Erika Mjöll Jónsdóttir 0.
Snæfell-Grindavík 101-76 (28-15, 29-14, 27-24, 17-23)
Snæfell: Kristen Denise McCarthy 42/13 fráköst/5 stoðsendingar, Hildur Sigurðardóttir 19/7 fráköst/7 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 12/8 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 9, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 6/4 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 5/4 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 4/8 fráköst, María Björnsdóttir 4, Anna Soffía Lárusdóttir 0, Silja Katrín Davíðsdóttir 0, Rebekka Rán Karlsdóttir 0.
Grindavík: Kristina King 20/10 fráköst/9 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 15/4 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 12, Jeanne Lois Figeroa Sicat 11, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 7, Petrúnella Skúladóttir 4/5 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 3, Berglind Anna Magnúsdóttir 2, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 2/5 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 0, Elsa Katrín Eiríksdóttir 0.
Valur-Keflavík 72-88 (18-21, 21-27, 16-18, 17-22)
Valur: Taleya Mayberry 24/6 fráköst/7 stolnir, Kristrún Sigurjónsdóttir 14, Guðbjörg Sverrisdóttir 12/8 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 8/7 fráköst/4 varin skot, Ragnheiður Benónísdóttir 6/13 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 6/4 fráköst, Margrét Ósk Einarsdóttir 2, Bylgja Sif Jónsdóttir 0, Regína Ösp Guðmundsdóttir 0, Sóllilja Bjarnadóttir 0.
Keflavík: Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 22/6 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 17/9 fráköst, Carmen Tyson-Thomas 16/12 fráköst/7 stoðsendingar, Sandra Lind Þrastardóttir 15/12 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 8, Bryndís Guðmundsdóttir 4/5 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 4, Marín Laufey Davíðsdóttir 2/5 fráköst, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 0, Elfa Falsdottir 0, Thelma Dís Ágústsdóttir 0.
1. deild karla
Höttur 92 – 66 Þór Akureyri
Höttur-Þór Ak. 92-66 (17-14, 27-19, 21-15, 27-18)
Höttur: Tobin Carberry 23/15 fráköst/7 stoðsendingar, Ragnar Gerald Albertsson 17/5 stoðsendingar, Nökkvi Jarl Óskarsson 16/5 fráköst, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 12, Hreinn Gunnar Birgisson 10/8 fráköst/6 stoðsendingar, Sigmar Hákonarson 6, Vidar Orn Hafsteinsson 3, Stefán Númi Stefánsson 3, Elvar Þór Ægisson 2, Ásmundur Hrafn Magnússon 0.
Þór Ak.: Frisco Sandidge 25/11 fráköst/5 stoðsendingar, Tryggvi Snær Hlinason 16/10 fráköst/6 varin skot, Einar Ómar Eyjólfsson 14/5 fráköst, Elías Kristjánsson 6, Vic Ian Damasin 5, Bergur Sverrisson 0, Orri Freyr Hjaltalín 0, Jón Ágúst Eyjólfsson 0, Daníel Andri Halldórsson 0, Arnór Jónsson 0.
Mynd úr safni/ Davíð Eldur – Birna Valgarðs var stigahæst í liði Keflavíkur í dag með 22 stig og 6 fráköst.