Tveir leikir fóru fram í Lengjubikarkeppni karla þar sem Keflavík og Snæfell höfðu örugga sigra á sínum heimavöllum. Keflavík rótburstaði Valsmenn 101-55 og Snæfell skellti ÍR 97-72.
Tölfræði úr viðureign Keflavíkur og Vals vantar.
Snæfell-ÍR 97-72 (21-22, 24-16, 28-15, 24-19)
Snæfell: Sigurður Á. Þorvaldsson 23/7 fráköst, Zachary Jamarco Warren 20/6 fráköst/6 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 13/6 fráköst, Stefán Karel Torfason 13/7 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 10/5 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 7/4 fráköst/5 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 4/12 fráköst, Þorbergur Helgi Sæþórsson 3, Viktor Marínó Alexandersson 2, Snjólfur Björnsson 2, Hafþór Ingi Gunnarsson 0, Óttar Sigurðsson 0.
ÍR: Stefán Ásgeir Arnarsson 26/8 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 21/6 fráköst, Sveinbjörn Claessen 10/6 fráköst/6 stoðsendingar, Matthías Orri Sigurðarson 8, Hjalti Friðriksson 4, Vilhjálmur Theodór Jónsson 2/4 fráköst, Birgir Þór Sverrisson 1, Ragnar Örn Bragason 0, Jón Valgeir Tryggvason 0.
Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Ísak Ernir Kristinsson
Mynd/ [email protected] – Arnar Freyr Jónsson sækir að Valsvörninni í TM-Höllinni í kvöld.