spot_img
HomeFréttirÚrslit í 2. umferð IE-deildar karla

Úrslit í 2. umferð IE-deildar karla

23:25

{mosimage}
(Adam Darboe átti góðan leik fyrir Grindavík gegn Haukum)

Fjórir leikir voru í Iceland Express-deildar karla í kvöld. Umferðin klárast í á þriðjudagskvöld með leik Tindastóls og Þór Þ.

Snæfell vann sinn fyrsta leik í vetur þegar þeir lögðu Fjölni að velli, 67-60, í Stykkishólmi. Stigahæstur hjá Snæfell var Jón Ólafur Jónsson með 16 stig. Hjá Fjölni var Patrick Oliver með 18 stig.

Grindavík vann Hauka í Röstinni, 95-85. Hjá Grindavík var Steven Thomas með 24 stig og 23 fráköst. Í liði Hauka var Kevin Smith stigahæstur með 23 stig. Nánar verður fjallað um leikinn á morgun.

Í Borgarnesi unnu Íslandsmeistarar Njarðvíkur heimamenn 84-87, tölfræði leiksins er ekki kominn á netið.

ÍR vann góður sigur á H/S á Selfossi. Hjá ÍR var Eiríkur Önundarson stigahæstu með 20 stig ásamt nýjum erlendum leikmanni liðsins Winston Le Mar Owen en Lewis Monroe skoraði 21 fyrir H/S.

mynd: Stebbi@karfan.is

Fréttir
- Auglýsing -