spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÚrslit: Hamar tryggði sér oddaleik á Egilsstöðum

Úrslit: Hamar tryggði sér oddaleik á Egilsstöðum

Hamar sigraði Hött með 89 stigum gegn 83 á Egilsstöðum í fjórða leik liðanna í undanúrslitum 1. deildar karla.

Atkvæðamestur fyrir Hamar í leiknum var Everage Lee Richardson, en á rúmum 38 mínútum spiluðum skilaði hann 23 stigum, 5 fráköstum og 5 stoðsendingum. Fyrir heimamenn í Hetti var það Charles Clark sem dróg vagninn með 15 stigum, 7 fráköstum og 8 stoðsendingum.

Hamar er því komið með tvo sigurleiki í einvíginu, líkt og Höttur, en liðin munu mætast í oddaleik komandi þriðjudag í Hveragerði þar sem skorið verður úr hvort þeirra mætir Fjölni í úrslitum um sæti í Dominos deildinni.

Tölfræði leiks

Úrslit kvöldsins

Höttur 83 – 89 Höttur

(Staðan 2-2 í einvígi)

 

Höttur-Hamar 83-89

Gangur leiks: (23-18, 26-22, 15-30, 19-19)

Höttur: André Huges 22/5 fráköst, Dino Stipcic 15/6 fráköst/5 stoðsendingar, Charles Clark 15/7 fráköst/8 stoðsendingar, Andrée Fares Michelsson 9, Brynjar Snaer Gretarsson 9, Eysteinn Bjarni Ævarsson 5/7 fráköst, Hreinn Gunnar Birgisson 5, Ásmundur Hrafn Magnússon 3, Vignir Freyr Magnússon 0, Einar Bjarni Helgason 0, Bóas Jakobsson 0, Sigmar Hákonarson 0.

Hamar: Everage Lee Richardson 23/5 fráköst/5 stoðsendingar, Marko Milekic 19/13 fráköst, Ragnar Jósef Ragnarsson 13/4 fráköst, Dovydas Strasunskas 9/4 fráköst, Oddur Ólafsson 9/5 stoðsendingar, Julian Rajic 9/10 fráköst, Florijan Jovanov 7/5 fráköst, Kristófer Gíslason 0, Geir Elías Úlfur Helgason 0, Kristinn Olafsson 0, Mikael Rúnar Kristjánsson 0.
Dómarar: Davíð Tómas Tómasson, Gunnlaugur Briem, Sigurður Jónsson

Fréttir
- Auglýsing -