spot_img
HomeFréttirÚrslit: Fyrsti sigur Hamars í höfn

Úrslit: Fyrsti sigur Hamars í höfn

 
Í kvöld hófst fimmta umferðin í Iceland Express deild kvenna þegar botnlið Hamars tók á móti Fjölni í Hveragerði. Lokatölur reyndust 87-69 Hamri í vil þar sem þær Hannah Tuomi og Samantha Murphy gerðu báðar 30 stig í Hamarsliðinu.
Hjá Fjölni var Brittney Jones sem fyrr langatkvæðamest með 36 stig. Þrátt fyrir sigurinn er Hamar enn á botni deildarinnar en nú með jafn mörg stig og Haukar.
 
Stigaskor liðanna í kvöld:
 
Hamar: Samantha Murphy 30/8 fráköst/9 stoðsendingar/6 stolnir, Hannah Tuomi 30/19 fráköst, Álfhildur Þorsteinsdóttir 14/7 fráköst, Bylgja Sif Jónsdóttir 5, Marín Laufey Davíðsdóttir 4/10 fráköst, Adda María Óttarsdóttir 2, Kristrún Rut Antonsdóttir 2/5 stoðsendingar, Dagný Lísa Davíðsdóttir 0/4 fráköst, Jenný Harðardóttir 0, Katrín Eik Össurardóttir 0, Rakel Úlfhéðinsdóttir 0, Sóley Guðgeirsdóttir 0.
 
Fjölnir: Brittney Jones 36/6 fráköst/6 stolnir, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 10/9 fráköst/6 stolnir, Birna Eiríksdóttir 6/6 stoðsendingar, Katina Mandylaris 5/11 fráköst, Erla Sif Kristinsdóttir 4, Bergdís Ragnarsdóttir 4/5 fráköst, Eva María Emilsdóttir 4/4 fráköst, Telma María Jónsdóttir 0, Sigrún Anna Ragnarsdóttir 0, Margrét Helga Hagbarðsdóttir 0, Erna María Sveinsdóttir 0/4 fráköst, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 0.
 
Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson, Georg Andersen
Fréttir
- Auglýsing -