spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaÚrslit dagsins: Snæfell lagði Breiðablik í Smáranum

Úrslit dagsins: Snæfell lagði Breiðablik í Smáranum

22. umferð Dominos deildar kvenna fór af stað í dag með þremur leikjum.

Keflavík lagði KR í Blue Höllinni, Íslandsmeistarar Vals unnu nýliða Grindavíkur og í Smáranum hafði Snæfell betur gegn Breiðablik.

Staðan í Dominos deildinni

Þá fór fram einn leikur í fyrstu deild kvenna þar sem að Fjölnir vann Tindastól í Dalhúsum.

Staðan í fyrstu deildinni

Úrslit dagsins

Dominos deild kvenna:

Keflavík 77 – 71 KR

Breiðablik 77 – 91 Snæfell

Valur 118 – 55 Grindavík

Fyrsta deild kvenna:

Fjölnir 93 – 66 Tindastóll

Fréttir
- Auglýsing -