spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaÚrslit dagsins: Keflavík í efsta sæti fyrstu deildarinnar - Njarðvík gerði góða...

Úrslit dagsins: Keflavík í efsta sæti fyrstu deildarinnar – Njarðvík gerði góða ferð norður

Tveir leikir fara fram í fyrstu deild kvenna í dag.

Keflavík batt enda á tíu leikja sigurgöngu Fjölniskvenna í Dalhúsum. Eftir leikinn er Keflavík í efsta sæti deildarinnar með 22 stig, á meðan að Fjölnir er tveimur stigum fyrir neðan með 20 í öðru sætinu.

Þá gerði Njarðvík góða ferð norður er þær lögðu heimakonur í Tindastól. Njarðvík eftir leikinn í 3.-4. sæti deildarinnar ásamt ÍR með 18 stig, en Tindastóll í 16. sætinu með 16.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Fyrsta deild kvenna:

Fjölnir 68 – 76 Keflavík

Tindastóll 70 – 86 Njarðvík

Fréttir
- Auglýsing -