Lokaleikur 8. umferðar Bónus deildar karla var á dagskrá í dag.
Stjarnan lagði Þór nokkuð örugglega í Umhyggjuhöllinni, 124-82.
Úrslit dagsins
Bónus deild karla
Stjarnan 124 – 82 Þór
Stjarnan: Orri Gunnarsson 26/4 fráköst, Jase Febres 22/6 fráköst, Hilmar Smári Henningsson 20/4 fráköst/5 stoðsendingar, Bjarni Guðmann Jónson 16/5 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 12/5 fráköst/12 stoðsendingar, Shaquille Rombley 11/6 fráköst, Jakob Kári Leifsson 6, Viktor Jónas Lúðvíksson 6, Júlíus Orri Ágústsson 5, Hlynur Elías Bæringsson 0, Kristján Fannar Ingólfsson 0.
Þór Þ.: Marreon Jackson 25/4 fráköst, Jordan Semple 14/11 fráköst, Morten Bulow 12, Emil Karel Einarsson 11, Marcus Brown 6, Ólafur Björn Gunnlaugsson 5, Ragnar Örn Bragason 3, Justas Tamulis 3, Baldur Böðvar Torfason 2, Davíð Arnar Ágústsson 1, Matthías Geir Gunnarsson 0, Arnór Daði Sigurbergsson 0.