spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaÚrslit: Allt jafnt í úrslitaeinvígi Subway deildarinnar

Úrslit: Allt jafnt í úrslitaeinvígi Subway deildarinnar

Haukar lögðu heimakonur í Njarðvík í kvöld í öðrum leik úrslitaeinvígis liðanna í Subway deild kvenna, 62-82.

Staðan í einvíginu er því jöfn 1-1, en vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn.

Tölfræði leiks

Leikur dagsins

Subway deild kvenna – Úrslitaeinvígi

Njarðvík 65 – 85 Haukar

Einvígið er jafnt 1-1

Njarðvík: Aliyah A’taeya Collier 21/13 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Lavína Joao Gomes De Silva 15/4 fráköst, Kamilla Sól Viktorsdóttir 10, Lára Ösp Ásgeirsdóttir 7, Vilborg Jonsdottir 4, Diane Diéné Oumou 3/13 fráköst, Þuríður Birna Björnsdóttir Debes 1, Helena Rafnsdóttir 1, Krista Gló Magnúsdóttir 0, Anna Lilja Ásgeirsdóttir 0, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 0, Jóhanna Lilja Pálsdóttir 0.


Haukar: Haiden Denise Palmer 22/8 fráköst/5 stolnir, Lovísa Björt Henningsdóttir 14, Bríet Sif Hinriksdóttir 12/4 fráköst, Helena Sverrisdóttir 10/8 fráköst/5 stoðsendingar, Jana Falsdóttir 9, Eva Margrét Kristjánsdóttir 7/10 fráköst, Elísabeth Ýr Ægisdóttir 6/6 fráköst, Tinna Guðrún Alexandersdóttir 2, Sólrún Inga Gísladóttir 0, Agnes Jónudóttir 0, María Ósk Vilhjálmsdóttir 0, Dagbjört Gyða Hálfdanardóttir 0.

Karfan.is/iHandle

Fréttir
- Auglýsing -