spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaÚrslit: Allt jafnt í úrslitaeinvígi fyrstu deildarinnar

Úrslit: Allt jafnt í úrslitaeinvígi fyrstu deildarinnar

Þór lagði Stjörnuna í Höllinni á Akureyri í dag í öðrum leik úrslitaeinvígis fyrstu deildar kvenna, 84-79

Deildarmeistarar Stjörnunnar höfðu nokkuð öruggan sigur í fyrsta leiknum og var Þór því að jafna metin með sigri sínum í dag, en vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sér titilinn.

Vegna fjölgunnar í Subway deild kvenna hafa bæði lið þó unnið sér sæti í efstu deild á næsta tímabili.

Úrslit dagsins

Úrslitaeinvígi – Fyrsta deild kvenna

Þór 84 – 79 Stjarnan

Þór Ak.: Hrefna Ottósdóttir 26, Tuba Poyraz 18/17 fráköst, Heiða Hlín Björnsdóttir 14/8 fráköst, Madison Anne Sutton 13/11 fráköst/11 stoðsendingar, Eva Wium Elíasdóttir 11/5 fráköst/8 stoðsendingar, Karen Lind Helgadóttir 2, Rut Herner Konráðsdóttir 0, Katrín Eva Óladóttir 0, Valborg Elva Bragadóttir 0, Vaka Bergrún Jónsdóttir 0, Emma Karólína Snæbjarnardóttir 0.


Stjarnan: Diljá Ögn Lárusdóttir 26, Ísold Sævarsdóttir 18/6 fráköst/5 stoðsendingar, Bára Björk Óladóttir 11, Riley Marie Popplewell 11/11 fráköst, Kolbrún María Ármannsdóttir 9/6 fráköst, Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir 2, Fanney María Freysdóttir 2, Karólína Harðardóttir 0, Hrafndís Lilja Halldórsdóttir 0, Elísabet Ólafsdóttir 0, Heiðrún Björg Hlynsdóttir 0, Kolbrún Eir Þorláksdóttir 0.

Fréttir
- Auglýsing -