spot_img
HomeFréttirÚrslit á Valsmótinu - Valur og Breiðablik leika til úrslita

Úrslit á Valsmótinu – Valur og Breiðablik leika til úrslita

Riðlakeppni á Valsmótinu lauk í gærkvöldi en í dag verður leikið um sæti. Sex lið taka þátt í mótinu í ár en lið KFÍ dróg sig úr keppni í gær og lið Álftaness kom í stað þeirra. Eftir riðlakeppnina er ljost að Valur og Breiðablik leika til úrslita.
Úrslit:
A riðill:
Valur – Ármann: 86 – 55
Ármann – Álftanes: 59 – 56
Álftanes –  Valur: 45 – 89

B riðill:
Hamar – Breiðablik: 67 – 69
Þór Akureyri – Hamar: 70 – 68
Breiðablik – Þór Akureyri: 78 – 47

 
Leikið um sæti í dag laugardag:
13:00: Hamar – Álftanes (5.-6. sæti)

14:00: Ármann – Þór Akureyri (3.-4. sæti)

15:00: Valur – Breiðablik (1.-2. sæti)

 
Myndir frá riðlakeppninni má sjá hér.
 
Ljósmynd/ Sævaldur stjórnar Blikum í dag í úrslitum Valsmótsins.
 
emil@karfan.is
Fréttir
- Auglýsing -