spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaÚr Keflavík í Kaldalónshöllina

Úr Keflavík í Kaldalónshöllina

Sigurður Pétursson hefur samið við Álftanes fyrir komandi tímabil í Bónus deild karla. Staðfestir félagið þetta á samfélagsmiðlum fyrr í dag.

Sigurður er 22 ára og að upplagi úr Haukum en hann kemur til Álftaness frá Keflavík þar sem hann hefur spilað síðustu tvö tímabil. Þar vann hann bikarmeistaratitil 2024 og var lykilleikmaður í liði sem fór í undanúrslitin um Íslandsmeistaratitilinn. Þá var Sigurður búinn að spila sig inn í á landsliðshóp Íslands fyrir síðustu verkefni.

Fréttir
- Auglýsing -