spot_img
HomeFréttirUndir 18 ára stúlkur komnar til Búlgaríu

Undir 18 ára stúlkur komnar til Búlgaríu

Undir 18 ára stúlknalið Íslands er komið til Sofia í Búlgaríu til þess að taka þátt í Evrópumóti 2022, en það fer fram dagana 30. júlí til 7. ágúst.


Ísland hefur leik í C-riðli og leikur gegn Noregi, Hollandi og Slóvakíu áður en leikið verður um sæti en keppni hefst á morgun.

Hérna er heimasíða mótsins

Landslið U18 stúlkna · EM 2022
Anna Lára Vignisdóttir · Keflavík
Emma Hrönn Hákonardóttir · Fjölnir
Emma Sóldís Hjördísardóttir · Fjölnir
Ingunn Erla Bjarnadóttir · Valur
K. Eva Wium Elíasdóttir · Þór Akureyri
Gígja Rut Gautadóttir · Þór Þorlákshöfn
Heiður Karlsdóttir · Fjölnir
Hekla Eik Nökkvadóttir · Grindavík
Hildur Björk Gunnsteinsdóttir · Þór Þorlákshöfn
Jana Falsdóttir · Haukar
Rannveig Guðmundsdóttir · Paterna, Spáni
Sara Líf Boama · Valur

Þjálfari: Sævaldur Bjarnason
Aðstoðarþjálfarar: Árni Þór Hilmarsson og Erna Rún Magnúsdóttir
Sjúkraþjálfari: Jóhanna Herdís Sævarsdóttir

Fréttir
- Auglýsing -