spot_img
HomeFréttirUndir 16 ára lið Íslands komin til Kisakallio - Hefja leik á...

Undir 16 ára lið Íslands komin til Kisakallio – Hefja leik á NM á morgun

Undir 16 ára drengja og stúlknalið Íslands ferðuðust til Kisakallio í Finnlandi í morgun til þess að taka þátt í Norðurlandamóti. Mótið er annað tveggja sem liðin taka þátt í í sumar, en eftir Norðurlandamót fara bæði lið á Evrópumót, undir 16 ára drengir til Makedóníu og undir 16 ára stúlkur til Tyrklands.

Mótið rúllar af stað á morgun þriðjudag 1. júlí og mun standa til 6. júlí. Karfan mun flytja fréttir af mótinu, en þá verða leikir þess einnig aðgengilegir í beinu vefstreymi á hlekk hér fyrir neðan.

Hér er beint vefstreymi frá leikjum

Hérna er heimasíða mótsins hjá stúlkunum

Hérna er heimasíða mótsins hjá drengjunum

Hérna eru fréttir af yngri landsliðum Íslands

Hér fyrir neðan má sjá leikmannahópa undir 16 ára liða Íslands

Hópur u16 stúlkna:

Arna Rún EyþórsdóttirFjölnir
Arnheiður Ísleif ÓlafsdóttirHaukar
Ásdís Freyja GeorgsdóttirHaukar
Berglind Katla HlynsdóttirStjarnan
Brynja BenediktsdóttirÁrmann
Elín Heiða HermannsdóttirFjölnir
Hafrós Myrra HafsteinsdóttirHaukar
Helga Björk DavíðsdóttirFjölnir
Helga Jara BjarnadottirNjarðvík
Inga Lea IngadóttirHaukar
Klara Líf Blöndal PálsdóttirKR
Sigrún Sól BrjánsdóttirStjarnan

Þjálfari: Daníel Andri Halldórsson

Aðstoðaþjálfarar: Viktor Alexandersson & Stefanía Ósk Ólafsdóttir

Hópur u16 drengja:

Almar Orri JónssonNjarðvík
Benedikt GuðmundssonStjarnan
Benóní Stefan AndrasonKR
Bergvin Ingi MagnússonÞór Ak
Daníel Geir SnorrasonStjarnan
Freyr Jökull JónssonBreiðablik
Ísarr Logi ArnarssonFjölnir
Jóhannes Ragnar HallgrímssonKR
Kormákur Nói JackStjarnan
Pétur Nikulás CarigliaÞór Ak
Steinar Rafn RafnarssonStjarnan
Stefán Karl EyglóarsonSelfoss

Þjálfari: Baldur Már Stefánsson

Aðstoðaþjálfarar: Óskar Þór Þorsteinssson & Gunnlaugur Smárason

Fréttir
- Auglýsing -