Undir 16 ára drengja og stúlknalið Íslands ferðuðust til Kisakallio í Finnlandi í morgun til þess að taka þátt í Norðurlandamóti. Mótið er annað tveggja sem liðin taka þátt í í sumar, en eftir Norðurlandamót fara bæði lið á Evrópumót, undir 16 ára drengir til Makedóníu og undir 16 ára stúlkur til Tyrklands.
Mótið rúllar af stað á morgun þriðjudag 1. júlí og mun standa til 6. júlí. Karfan mun flytja fréttir af mótinu, en þá verða leikir þess einnig aðgengilegir í beinu vefstreymi á hlekk hér fyrir neðan.
Hér er beint vefstreymi frá leikjum
Hérna er heimasíða mótsins hjá stúlkunum
Hérna er heimasíða mótsins hjá drengjunum
Hérna eru fréttir af yngri landsliðum Íslands
Hér fyrir neðan má sjá leikmannahópa undir 16 ára liða Íslands
Hópur u16 stúlkna:

Arna Rún Eyþórsdóttir | Fjölnir |
Arnheiður Ísleif Ólafsdóttir | Haukar |
Ásdís Freyja Georgsdóttir | Haukar |
Berglind Katla Hlynsdóttir | Stjarnan |
Brynja Benediktsdóttir | Ármann |
Elín Heiða Hermannsdóttir | Fjölnir |
Hafrós Myrra Hafsteinsdóttir | Haukar |
Helga Björk Davíðsdóttir | Fjölnir |
Helga Jara Bjarnadottir | Njarðvík |
Inga Lea Ingadóttir | Haukar |
Klara Líf Blöndal Pálsdóttir | KR |
Sigrún Sól Brjánsdóttir | Stjarnan |
Þjálfari: Daníel Andri Halldórsson
Aðstoðaþjálfarar: Viktor Alexandersson & Stefanía Ósk Ólafsdóttir
Hópur u16 drengja:

Almar Orri Jónsson | Njarðvík |
Benedikt Guðmundsson | Stjarnan |
Benóní Stefan Andrason | KR |
Bergvin Ingi Magnússon | Þór Ak |
Daníel Geir Snorrason | Stjarnan |
Freyr Jökull Jónsson | Breiðablik |
Ísarr Logi Arnarsson | Fjölnir |
Jóhannes Ragnar Hallgrímsson | KR |
Kormákur Nói Jack | Stjarnan |
Pétur Nikulás Cariglia | Þór Ak |
Steinar Rafn Rafnarsson | Stjarnan |
Stefán Karl Eyglóarson | Selfoss |
Þjálfari: Baldur Már Stefánsson
Aðstoðaþjálfarar: Óskar Þór Þorsteinssson & Gunnlaugur Smárason