spot_img
HomeFréttirUndir 16 ára lið drengja og stúlkna eru mætt til Kisakallio

Undir 16 ára lið drengja og stúlkna eru mætt til Kisakallio

Stúlkna og drengja lið U-16 er mætt til Kisakallio í Finnlandi til að taka þátt í Norðurlandamótinu 2023.
Liðin fá nú 2 daga til að hvílast eftir ferðalagið áður en fyrstu leikir liðanna eru seinnipartinn 29.Júní

Hérna er hægt að kaupa aðgang að stökum leikjum eða öllu mótinu

Hérna er hægt að nálgast tölfræði

Liðin sem héldu út til Kisakallio í morgun

U16 stúlkna
Arndís Rut Matthíasdóttir · KR
Ásdís Elva Jónsdóttir · Keflavík 
Bára Björk Óladóttir · Stjarnan
Brynja Líf Júlíusdóttir · Höttur
Elísabet Ólafsdóttir · Stjarnan
Hanna Gróa Halldórsdóttir · Keflavík
Heiðrún Björg Hlynsdóttir · Stjarnan
Ísold Sævarsdóttir · Stjarnan
Jóhanna Ýr Ágústsdóttir  · Þór Þorlákshöfn
Kolbrún María Ármannsdóttir · Stjarnan
Lilja Skarpaas Þórólfsdóttir · Ármann
Ólöf María Bergvinsdóttir · Grindavík

Þjálfari: Danielle Rodriguez
Aðstoðarþjálfarar: Daði Steinn Arnarsson og Viktor Marinó Alexandersson

U16 drengja
Atli Hrafn Hjartarson · Stjarnan
Bjarki Steinar Gunnþórsson · Stjarnan
Björn Skúli Birnisson · Stjarnan
Eiríkur Frímann Jónsson · Skallagrímur
Frosti Valgarðsson · Haukar
Guðlaugur Heiðar Davíðsson · Stjarnan
Haukur Steinn Pétursson · Stjarnan
Heimir Gamalíel Helgason · Njarðvík
Kristófer Breki Björgvinsson · Haukar
Logi Guðmundsson · Breiðablik
Magnús Sigurðsson · Ármann
Orri Guðmundsson · Breiðablik

Þjálfari: Snorri Örn Arnaldsson
Aðstoðarþjálfarar: Sigurður Friðrik Gunnarsson og Friðrik Hrafn Jóhannesson


Dagskrá liðanna

29. Júní klukkan 19:30 Svíþjóð – Ísland Drengir
29.Júní klukkan 19:45 Svíþjóð – Ísland Stúlkur

30.Júní klukkan 16:45 Ísland – Finnland Stúlkur
30.Júní klukkan 19:30 Ísland – Finnland Drengir

1.Júlí klukkan 14:00 Eistland – Ísland Stúlkur
1.Júlí klukkan 19:45 Eistland – Ísland Drengir

3. Júlí klukkan 14:15 Ísland – Danmörk Stúlkur
3.Júlí klukkan 19:45 Ísland – Danmörk Drengir

4.Júlí klukkan 9:45 Ísland – Noregur Drengir
4.Júlí klukkan 9:45 Ísland – Noregur Stúlkur

Athugið að allar tímasetningar á leikjum eru samkvæmt Finnskum tíma sem er þremur tímum á undan klukkunni á Íslandi.

Fréttir
- Auglýsing -