spot_img
HomeFréttirUndanriðlarnir klárir í Euroleague

Undanriðlarnir klárir í Euroleague

 
Nú er ljóst hvaða 16 lið skipa undanriðlana í Euroleague en keppni í undanriðlum hefst miðvikudaginn 27. janúar næstkomandi.
Riðlarnir:
 
Riðill E:
Regal Barcelona
Panathinaikos
Partizan Belgrad
Maroussi BC
 
Riðill F:
Real Madrid
Montepaschi Siena
Maccabi Electra
Efes Pilsen
 
Riðill G:
CSKA Moskva
Unicaja
Zalgiris Kaunas
Asseco Prokom
 
Riðill H:
Olympiacos
Caja Laboral
BC Khimki
Cibona Zagreb
 
Fyrstu leikirnir í undanriðlum:
 
27. janúar
Panathinaikos – Partizan
Real Madrid – Efes Pilsesn
CSKA Moskva – Unicaja
 
Ljósmynd/ Navarro og félagar í Barcelona eru enn ósigraðir í Euroleague þessa leiktíðina.
 
Fréttir
- Auglýsing -