spot_img
HomeFréttirU18: Stelpurnar tapa fyrsta leik

U18: Stelpurnar tapa fyrsta leik

{mosimage}

 

Íslenska U 18 ára kvennalandsliðið tapaði sínum fyrsta leik á Evrópumótinu á Ítalíu gegn Úkraínu í gær en lokatölur leiksins voru 69-82 fyrir Úkraínu. María Ben Erlingsdóttir var stigahæst íslensku leikmannanna með 21 stig og 5 fráköst. 

Þegar um 7 mínútur voru til leiksloka hafði íslenska liðið yfir 65-61 en úkraínska liðið setti í fimmta gír og kláraði leikinn af öryggi.

Annar leikur íslenska liðsins í mótinu er gegn Makedóníu í dag kl. 13:00.

Mynd: www.kki.isMaría Ben Erlingsdóttir

Fréttir
- Auglýsing -