spot_img
HomeFréttirU15: Æfingahópurinn klár

U15: Æfingahópurinn klár

 
 
Snorri Örn Arnaldsson, þjálfari U15 hefur valið 29 manna hóp sem kemur til með að æfa næstu helgi. Hópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum:
Arnar Steinn Hansson • Stjarnan
Arnór Bjarki Ívarsson • Haukar
Aron Hans Sævarsson • Hamar
Atli Þórsson • Fjölnir
Bjarki Rúnar Kristinsson • Breiðablik
Brandur Gunnvantsson • Hamar
Brynjólfur Haukur Ingólfsson • KR
Daði Lár Jónsson • Stjarnan
Friðrik Þjálfi Stefánsson • KR
Guðmundur Smári Þorvaldsson • Stjarnan
Gunnar Ingi Harðarson • Ármann
Halldór Garðar Hermannsson • Þór Þorlákshöfn
Helgi Rúnar Björnsson • Stjarnan
Hilmir Kristjánsson • Grindavík
Hinrik Guðbjartsson • Grindavík
Hjálmar Stefánsson • Haukar
Hlynur Logi Víkingsson • Ármann
Högni Fjalarsson • KR
Illugi Steingrímsson • KR
Jón Axel Guðmundsson • Grindavík
Jónas Már Torfason • Breiðablik
Kári Jónsson • Haukar
Kristján Sverrisson • Haukar
Matthías Baldursson Harksen • Breiðablik
Pétur Rúnar Birgisson • Tindastóll
Sigurður Grétar Benónýsson • ÍBV
Stefán Þormar Guðmundsson • Fjölnir
Sölvi Már Davíðsson • Ármann
Vilhjálmur Kári Jensson • KR
 
Æfingar verða sem hér segir:
 
Föstudagur 17. september
kl. 20.00-22.00 • Álftanes
 
Laugardagur 18. september
kl. 14.00-15.30 • Álftanes
kl. 16.30-18.00 • Ásgarður, Garðabæ
 
Sunnudagur 19. september
kl. 09.00-11.00 • Ásgarður, Garðabæ
 
 
Ljósmynd/ Snorri Örn Arnaldsson
Fréttir
- Auglýsing -