spot_img
HomeFréttirTwitter í hálfleik - Slóvenar spila í Skallagrímsbúning

Twitter í hálfleik – Slóvenar spila í Skallagrímsbúning

Ísland leikur þessa stundina við Slóveníu í fjórða leik liðsins á EuroBasket 2017. Staðan í hálfleik er 43-60 fyrir Slóveníu sem hafa verið sterkari hingað til. 

 

Samfélagsmiðlar spila stóran part í leiknum og tókum við saman bestu tístin úr fyrri hálfleiknum hér fyrir neðan:

 

Fréttir
- Auglýsing -