Ísland leikur þessa stundina við Slóveníu í fjórða leik liðsins á EuroBasket 2017. Staðan í hálfleik er 43-60 fyrir Slóveníu sem hafa verið sterkari hingað til.
Samfélagsmiðlar spila stóran part í leiknum og tókum við saman bestu tístin úr fyrri hálfleiknum hér fyrir neðan:
Er Haukur í Ham?! #Korfubolti #Hawkmachine
— Ragnar Nathanaelsson (@RaggiNaT) September 5, 2017
Barry University Miami vs Miami Heat _x1f3c0__x1f525_ #EuroBasket2017 pic.twitter.com/nA7jWJTrE2
— Anna María Ævars (@annaaevars) September 5, 2017
Tengi sterkt við þetta Slóvenska lið- spila í Skallagrímsbúningum
— Gudni Gudmundsson (@gudni_eirikur) September 5, 2017
Gleði og stemmari, nú njóta allir #korfubolti #IceEM17 #EuroBasket2017
— Snorri Örn (@snorriorn) September 5, 2017
Afhverju spilar Craig ekki Brynjari? Staðan 41-52 og hann þekktur fyrir að kveikja í mönnum? Inná með hann! #IceEm17 #korfubolti
— Arnór Daði Jónsson (@arnorjonsson10) September 5, 2017
Það síðasta sem Slóvenar þurfa er aðstoð frá dómurum. Hvaða rugl er þetta?! #korfubolti #EuroBasket2017
— Hörður Tulinius (@HordurTulinius) September 5, 2017
@elfafals spyr rétt fyrir hálfleik: "Er þetta Lettland?"
Það er svona að eiga ekki gleraugu_x1f644_#korfubolti #IceEM17
— Lovísa (@LovisaFals) September 5, 2017
Luka Doncic, meet Elvar Friðriksson _x1f44f__x1f44f__x1f44f_ #IceEm17 #EuroBasket2017
— Davíð Eldur (@davideldur) September 5, 2017
Báðir point guardarnir inná spila í Miami. Annar í Miami Heat, hinn í Barry University.
King @ElvarFridriks _x1f451_#eurobasket2017 #korfubolti
— Lovísa (@LovisaFals) September 5, 2017
Doncic – þetta er bara grín, þessi gaur.
— Sveinn Birkir (@sveinnbirkir) September 5, 2017
Turnovers og heimskar óþarfa villur útá velli c.a. 20 stig í mínus. Sóknarleikurinn góður. #körfubolti
— Teitur Örlygsson (@teitur11) September 5, 2017
Ríkisstjórn Slóveníu er nýbúin að breyta lögum um ríkisborgararétt. Held að Anthony Randolph hafi aldrei einu sinni heimsótt landið.
— Kjartan Atli (@kjartansson4) September 5, 2017