Ísland tapaði stórt fyrir Frakklandi á Eurobasket í dag 115-79. Tölurnar hins vegar segja ekki alla söguna því allt annað var að sjá liðið í dag en í síðsta leik gegn Póllandi. Frakkar voru einfaldlega nokkrum númerum of stórir.
Jón Arnór Stefánsson sýndi að slök frammistaða síðustu leikja er ekki það sem við eigum að venjast. Hann skoraði 23 stig og tók 7 fráköst en fyrst og fremst steig upp sem leiðtoginn sem hann er. Haukur Helgi og Martin voru einnig mjög drjúgir en frammistaða Kristófers Acox var mögnuð í fyrri hálfleik. Hann skoraði 10 stig og tók 7 fráköst í öllum leiknum, þar af 6 fráköst í sókn á 11 mínútum í fyrri hálfleik.
Nánar má lesa um leik dagsins hér.
Samfélagsmiðlar spila stórt hlutverk í dag og var umræðan lífleg á Twitter í dag. Hér fyrir neðan má finna nokkur af bestu tístum eftir leikinn.
Líkar alltaf við leikmenn #8 sem setja þrist úr horninu #EuroBasket2017 #korfubolti
— Kristján R. Sigurðs (@KristjanSigurd1) September 3, 2017
Góður leikur hja okkar mönnum. Betri leikur hjá Frökkunum. Samt sáttur með mína menn. #IceEm17 #korfubolti
— Helgi Hrafn Ólafsson (@helgihelgi) September 3, 2017
If you thought otherwise, the Icelandic fans are having fun i Helsinki #eurobasket2017 #kki #korfubolti #VikingsNation pic.twitter.com/aAcnidSizg
— Leifur Gardarsson (@LGardarsson) September 3, 2017
Fyrri hálfleikur var jafn góður og 2lhl gegn Grikkjum. Seinni hálfleikur jafn slakur og leikurinn gegn Póllandi #korfubolti #IceEM17
— Snorri Örn (@snorriorn) September 3, 2017
Vel framkvæmt backdoor er eitt það fallegasta sem maður sér í körfubolta. #EuroBasket2017? #korfubolti
— Elín Ólafsdóttir (@elingaol) September 3, 2017
Allir 12 leikmenn Frakka myndu starta hjá okkur, þeir eru það góðir #korfubolti #IceEM17
— Snorri Örn (@snorriorn) September 3, 2017
_x1f1ee__x1f1f8_'s loud and energetic fans have once again stolen the show! _x1f44f__x1f64c_#clapping #EuroBasket2017 pic.twitter.com/Cvppvt2sLQ
— FIBA (@FIBA) September 3, 2017
Ekki annað hægt en að dáðst að íslenska stuðningsfólkinu á þessu móti. Ég hef aldrei upplifað annað eins! _x1f1ee__x1f1f8_ Nóg eftir, áfram gakk #IceEm17
— kristofer acox (@krisacox) September 3, 2017
Dopping control with the new teammate!! Perfect to start to know each other _x1f61c__x1f61c_ @valenciabasket pic.twitter.com/M3xxXMPfjz
— Diot Antoine (@DiotAntoine) September 3, 2017
Þessi leðurjakki frá king Ella Hannesar er the real mvp hér í Finnlandi… þið áttið ykkur ekki á því hvað þetta er eitrað _x1f525__x1f525__x1f525_ pic.twitter.com/RtQFqlpRXp
— Saevar Saevarsson (@SaevarS) September 3, 2017
_x1f410_
— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) September 3, 2017
Frakkar eru hrikalega góðir í körfubolta.
— Sveinn Birkir (@sveinnbirkir) September 3, 2017
Látum þetta trenda: #TryggviÁTwitter #korfubolti #eurobasket2017
— Hörður Tulinius (@HordurTulinius) September 3, 2017
Jón Arnór er besti körfuboltamaður sem Ísland hefur alið #EuroBasket2017 @kkikarfa #staðfest
— Páll Sævar Guðjónsso (@PallSaevar) September 3, 2017
Um leið og þú hittir þá er þér skipt út af. Ný og áhugaverð taktík hjá Pedersen. #EuroBasket2017
— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) September 3, 2017
Þessir leikir hjá körfunni í Finnlandi fara í reynslubankann. Þetta mun skila sér síðar. Í dag er innstæðan ekki mikil.Afram Ísland.Eina.
— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 3, 2017
Það er ógeðslega fokking gaman að taka víkingaklappið
— Helgi Sæmundur (@helgisaemundur) September 3, 2017
Bæringsson með 0 fráköst. Það hjálpar lítið #EuroBasket2017
— Hilmar Þórlindsson (@biginjapan8) September 3, 2017