spot_img
HomeFréttirTvíhöfði í Njarðvík

Tvíhöfði í Njarðvík

Í kvöld fara fram tveir leikir í Lengjubikarkeppninni og báðir verða þeir á fjölum Ljónagryfjunnar í Njarðvík. Kvennalið félagsins ríður á vaðið kl. 18:00 þegar Fjölniskonur koma í heimsókn.
 
Karlalið Njarðvíkinga tekur svo á móti Haukum kl. 20:00 en bæði lið eru enn taplaus í B-riðli keppninnar og á því verður eins og gefur að skilja breyting eftir kvöldið.
  
Fréttir
- Auglýsing -