spot_img
HomeFréttirTvígrip: Geitin til Stólana, allir reknir og Herbert og Paxel á línunni

Tvígrip: Geitin til Stólana, allir reknir og Herbert og Paxel á línunni

 

Tvígrip: Karfan körtlögð
Tímabilið 1995 til 1996 / Fyrri hluti

Pétur Guðmundsson í Tindastól, Ingólfur Hannesson lætur KKÍ heyra það en Pétur Hrafn svaraði fullum hálsi. Var þáttastjórnandi Tvígrips svikinn um miða á NBA leik í London eða var það bara misskilningur? Ef leikmaður er í banni má hann ekki sitja á bekknum? Héldu KR-ingar að þeir yrðu Íslandsmeistarar eftir 9 umferðir? Herbert Arnars á línunni, en þar fer hann yfir víðan völl. Við hringjum einnig í Paxel sem fer vel yfir úrslitakeppnina ásamt Örvars-horninu þar sem Örvar segir frá miður skemmtilegu atviki á Valsmótinu. Kristinn rekinn, Axel rekinn, Hreinn rekinn og Burns rekinn ásamt fleirum. 

Podcast Körfunnar er kostað af Lengjunni, Subway, Lykil, Kristal og Tactica.

Fréttir
- Auglýsing -