spot_img
HomeFréttirTveir leikir á dagskrá í dag hjá U16 liðunum í Kisakallio

Tveir leikir á dagskrá í dag hjá U16 liðunum í Kisakallio

Eftir gærdaginn standa liðin tvö í mjög misjöfnum sporum stelpurnar unnu sinn leik gegn svíum 69-58 á meðan strákarnir þurftu að þola 78-67 tap í sínum fyrsta leik gegn sænska liðinu. Ljóst er að verkefnið í dag verður ekki auðveldara þar sem finnsku stelpurnar skelltu þeim norsku í gær 102-19 og finnsku strákarnir unnu þæginlegan 94-49 sigur gegn norskaliðinu.

Þetta eru liðin sem keppa í Kisakallio

Hérna er hægt að skoða lifandi tölfræði

Hérna er hægt að horfa á leikina

Norðurlandamót Kisakallio

Leikir dagsins

U-16 Stúlkna

Ísland – Finnland – klukkan 13:45

U-16 Drengja

Ísland – Finnland – klukkan 16:30

Fréttir
- Auglýsing -