Tryggvi Snær og Bilbæingar taplausir í FIBA Europe Cup

Tryggvi Snær Hlinason og Bilbao lögðu Caledonia í FIBA Europe Cup í kvöld, 106-58.

Á rúmum 18 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Tryggvi Snær 11 stigum, 3 fráköstum, 2 stoðsendingum og stolnum bolta

Bilbao eru eftir leikinn í efsta sæti B riðils keppninnar með 3 sigra eftir fyrstu þrjár umferðirnar.

Tölfræði leiks