spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaTryggvi Snær náði í sigur í fyrsta leik með Bilbao

Tryggvi Snær náði í sigur í fyrsta leik með Bilbao

Tryggvi Snær Hlinason og Bilbao lögðu Morabanc Andorra í fyrsta leik tímabils ACB deildarinnar á Spáni, 95-73.

Á rúmum 18 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Tryggvi Snær 6 stigum, 5 fráköstum, 2 stoðsendingum og 2 vörðum skotum. Leikur kvöldsins var sá fyrsti sem Tryggvi leikur fyrir Bilbao í deildinni, en hann skipti yfir frá Zaragoza nú í sumar.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -