spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaTryggvi Snær atkvæðamikill í enn einum sigurleik Bilbæinga

Tryggvi Snær atkvæðamikill í enn einum sigurleik Bilbæinga

Tryggvi Snær Hlinason og Bilbao lögðu Murcia í dag í ACB deildinni á Spáni, 77-68.

Á tæpum 20 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Tryggvi 9 stigum og 9 fráköstum.

Bilbao hafa farið gífurlega vel af stað á tímabilinu og hafa nú unnið þrjá af fyrstu fjórum leikjum sínum, en næst leika þeir gegn Granada þann 14. október.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -