spot_img
HomeFréttirTryggvi hleður í hamar gegn Frökkum

Tryggvi hleður í hamar gegn Frökkum

Tryggvi Snær Hlinason lék fjórtán mínútur í tapinu gegn Frakklandi á Eurobasket í dag. Hann setti fimm stig og tók fjögur fráköst í leiknum en Ísland tapaði 115-79 eftir frábæran fyrri hálfleik. 

 

Tryggvi á stærstu tilþrif dagsins hjá Íslenska liðinu er hann hlóð hamarinn og skellti í eina „put-back“ troðslu á góðri íslensku. 

 

Tilþrifin má sjá hér að neðan:

 

Fréttir
- Auglýsing -