spot_img
HomeFréttir"Töpum eiginlega fyrir okkur sjálfum"

“Töpum eiginlega fyrir okkur sjálfum”

Þór Akureyri lagði Snæfell í nýliðaslag í Stykkishólmi í Subway deild kvenna í kvöld, 53-76.

Leikurinn var sá fyrsti hjá báðum liðum eftir að deildinni var skipt upp í A og B deild, en eftir hann er Þór með átta sigra það sem af er tímabili á meðan að Snæfell hefur unnið tvo leiki.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Baldur Þorleifsson þjálfara Snæfells eftir leik í Stykkishólmi.

Viðtal / Arnór Óskarsson

Fréttir
- Auglýsing -