spot_img
HomeFréttirTólfta umferðin hjá körlunum hefst í kvöld

Tólfta umferðin hjá körlunum hefst í kvöld

 
Keppni í Iceland Express deild karla hefst á nýjan leik í kvöld eftir jólafrí. Þrír leikir eru á dagskrá sem allir hefjast kl. 19:15.
 
Breiðablik tekur á móti Keflavík í Kópavogi, Hamar fær Snæfell í heimsókn og í Grindavík mætast heimamenn og Tindastóll.
 
Fréttir
- Auglýsing -