spot_img
HomeFréttirTólfan í höllinni - Víkingaklappið ómar

Tólfan í höllinni – Víkingaklappið ómar

Þessa stundina fer fram leikur Íslands og Póllands á lokamóti Eurobasket. Þetta er annar leikurin beggja liða í A-riðli mótsins en ásamt þeim er Grikkland, Finnland, Frakkland og Slóvenía í riðlinum. 

 

Stuðningsmenn Íslands hafa heldur betur málað Helsinki bláa síðustu daga og vakið gríðarlega athygli. Einhverjir spurðu sig á samfélagsmiðlum eftir leikinn gegn Grikklandi afhverju Tólfan væri ekki á staðnum. Meðlimir hennar eru hinsvegar mættir á leikinn í dag.

 

Hlaðið var upp í Víkingaklapp við mikla kátínu allra í húsinu. Myndband af því má sjá hér að neðan:

 

Fréttir
- Auglýsing -