spot_img
HomeFréttirTindastóll semur við fjóra leikmenn

Tindastóll semur við fjóra leikmenn

15:45

 {mosimage}

Halldór Halldórsson og Helgi Rafn Viggósson

Á uppskeruhátíð yngri flokka Tindastóls sem fram fór á dögunum skrifuðu fjórir leikmenn meistaraflokks undir samning við félagið.

Þetta voru þeir Helgi Rafn Viggósson, Hreinn Gunnar Birgisson, Halldór Halldórsson og Friðrik Hreinsson.

Þetta kemur fram á heimasíðu Tindastóls.

[email protected]

Mynd: www.tindastoll.is

Fréttir
- Auglýsing -