spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaTindastóll jafnar einvígið gegn Aþenu

Tindastóll jafnar einvígið gegn Aþenu

Fyrir leikinn

Aþena unnu auðveldan sigur í leik 1 og þurftu Stóla stelpur að byrja sterkt í byrjun þessar leiks til að sína að þær eiga að vera þarna

Leikurinn

Stólarnir áttu fyrsta höggið og byrjuðu leikinn sterkar, en síðan náði Aþena að komast aftur inn í leik og áttu betra run í lokinn, tölurnar að lokum fyrsta leikhluta voru 16-13

Stólarnir áttu aftur betri byrjun og náðu að byggja upp smá foryrstu í byrjun, mikið af stigunum þa koma á póstinum frá Emesse Vida og var hún mjög skilvirk undir körfunni, en Aþena átti fínan sprett og minnkaði þetta í 3 stig fyrir lok fyrri hálfleiks

Í þriðja leikhluta færðist mikil harka í leikinn og mikill hiti, það var allt hnífjafnt og sterkar varnir báðum meginn. Staðan í lok þriðja leikhluta var 50 – 50

Í fjórðaleihluta lengdust sóknir og varnir urðu enþá harðari, það var lítið skorað í þessum leikhluta og var þetta hörku spennandi. Stólarnir eru þó nánast búnar að tryggja sigurinn en nokkur mistök frá þeim gefa Aþenu von, þegar það eru 5 sekúndur eftir setur Anika víti og kemur stólunum í 3 stiga foryrstu, Sianna Martin fær þá boltan á sínum vallarhelmingi og hleypur upp völlinn og útaf einhverjir óþekktri ástæðu tekur hún tvist til að minka muninn í 1 stig en klúðrar því og stólar því með 3 stiga sigur í leik 2

Tölfræði leiksins

Atkvæðamestar

Ifunanya Okoro var næst stigahæst en var samt yfirburðar spilari í dag, hún endaði með 16 stig, 8 fráköst og þrjár stoðsendingar. Stigahæst fyrir Stólana var Emese Vida með 18 stig og 11 fráköst. 

Fyrir gestina var Sianna Martin með 14 stig og 6 fráköst, þar á eftir var Elektra mjöll einnig með 14 stig. 

Kjarninn

Eftir því sem leið á leikinn urðu varnirnar harðari og mögulegt stress sem kikkaði inn sóknarlega hjá báðum liðum þar sem að það var skorað lítið í leiknum, þá sérstaklega í seinni hálfleik. Eftir að stólarnir náði góðu taki á leiknum og voru nánast búnar að vinna leikinn gera þær nokkra slæmar ákvarðanir sem leiddu í turnovers sem gaf Aþennu von en að lokum var það ekki nóg. 

Viðtal

Helgi Freyr Margeirsson

Hvað svo?

Margir bjuggust við sigri Aþennu eftir að þær pökkuðu stólunum saman í Breiðholtinu í fyrsta leik en síðan var þetta hörku leikur, þannig það verður fróðlegt að sjá hvernig leikur 3 spilast. 

Fréttir
- Auglýsing -